Það eru margar leiðir til að hafa samband við OpenShot-teymið. Þrátt fyrir að við séum hópur af ólíku fólki, dreifð út um allan heim, þá þýðir það ekki að erfitt sé að finna okkur.